Fara í efni
Leiðtoginn

Ert þú góður leiðtogi?

Stjórnun á vinnustöðum getur skipt sköpum fyrir heilsu starfsmanna.

Stjórnendur á vinnustöðum þurfa að vera leiðtogar og átta sig á því hversu mikil áhrif þeir geta haft á líðan á vinnustaðnum. Stjórnendur eru fyrirmyndin sem starfsfólkið speglar sig í. Einföld atriði eins og að sýna starfsfólki athygli og bjóða góðan daginn geta bætt líðan á vinnustaðnum. Höfum líka í huga að það eru fleiri leiðtogar á vinnustöðum heldur en þeir sem endilega gegna skilgreindum stjórnunarstöðum t.d. þeir sem leiða teymi.  Allir þessar aðilar hafa áhrif á þá sem þeir vinna verkefnin með og þurfa að axla þá ábyrgð að leiða á þann hátt að það stuðli sem mest að vellíðan á vinnustaðnum.  

Þættir sem stuðla að heilbrigðum vinnustað

Heilsueflandi vinnustaður

Streita stjórnandans

Vinnustaðamenning og mannauður

Árangursríkar starfsvenjur

Nýir straumar