Fara í efni
Orkugjafar

Hefur þú næga orku til að takast á við verkefni dagsins?

Hvernig getum við komið í veg fyrir orkutap og aukið orku okkar?

Lengi vel höfum við verið upptekin af því að nýta tímann í botn meðal annars með alls kyns tímastjórnunartækni. En hvernig væri að snúa blaðinu við og leita leiða til að auka orku í stað þess að vinna með tímann með það í huga að orka er endurnýjanleg auðlind en tíminn föst stærð. Aukin orka fæst með ýmsum leiðum og auðvitað er einstaklingsbundið hvað virkar fyrir hvern og einn og hér tæpum við á nokkrum leiðum.
  • Orkustjórnun, maður á strönd

Orkustjórnun, núvitund og öndun

Útivera og gjafir náttúrunnar